Kvartanir vegna réttinda flugfarþega
Eyðublað fyrir flugfarþega sem vilja kvarta yfir því að hafa verið neitað um far, verið færðir yfir á lægra farrými, að flugferð hafi verið felld niður eða að mjög löng seinkun hafi orðið.
Þjónustuaðili
Samgöngustofa