Fara beint í efnið

Málefni fatlaðs fólks

Réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra flugfarþega

Eyðublað vegna kvartana

Fatlaðir og hreyfihamlaðir einstaklingar, hvort sem hreyfihömlunin er af völdum fötlunar, aldurs eða annarra þátta, eiga að hafa sömu möguleika á að ferðast flugleiðis og aðrir borgarar. Til þess að það sé hægt skal veitt aðstoð sem hentar sérstökum þörfum þeirra.

Kvartanir vegna brota á réttindum flugfarþega samkvæmt reglugerð Evrópusambandsins 1107/2006 eiga að berast til Samgöngustofu. Með þessari reglugerð er kveðið á um vernd og aðstoð við fatlaða og hreyfihamlaða einstaklinga sem ferðast með flugi, bæði til að vernda þá gegn mismunun og til þess að tryggja að þeir fái aðstoð.

Eyðublað vegna kvartana

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa