Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
15. desember 2025
Vinnslusveinarnir sex
Í persónuverndarfjöllunum búa sex vinnslusveinar. Þeir passa hver um sig upp á ...
10. desember 2025
Breyting á reglum um rafræna vöktun birt í Stjórnartíðindum
Persónuvernd hefur látið birta breytingar á reglum um rafræna vöktun.
9. desember 2025
Persónuvernd hefur notkun stafræns pósthólfs 1. janúar 2026
Frá og með 1. janúar 2026 birtast bréf frá Persónuvernd í stafrænu pósthólfi ...
