Fara beint í efnið

Með rafrænum þinglýsingum gefst fasteignasölum tækifæri á að veita stórbætta og skjótari þjónustu og um leið draga úr kostnaði við handvirka þinglysingu pappírsskjala.

Meðal ávinnings má nefna
  • Meira öryggi og betri athuganir á gögnum fyrir þinglýsingu

  • Forgangsáhrif

  • Aukinn hraðí i viðskiptum

  • Minna umstang vegna ferðalaga með pappirsskjöl

  • Aukið öryggi í rafrænum undirritunum

  • Mæta betur kröfum notenda um þróun þjónustu

  • Jákvæð umhverfisáhrif

  • Samfélagsleg ábyrgð

Hvernig tek ég þátt?

Umsókn um vefþjónustuaðgang að rafrænum þinglýsingum

  1. Sækja um aðgang hér að ofan

  2. Nýta hugbúnað sem býður upp á tengingu við rafrænar þinglýsingar

  3. Læra á breytt ferli og prófa í prófunarumhverfi

  4. Aðlaga ferla og fræða starfsfólk

  5. Setja aðgangsupplýsingar inn og hefja þinglýsingar með rafrænum hætti

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15