Fara beint í efnið

Kaupsamningar

Kaupsamningar eru samkomulag tveggja eða fleiri aðila um kaup á einhverri eign. Þegar kemur að þinglýsingum er um að ræða kaupsamning vegna fasteignakaupa.

Útgáfa þessarar þjónustu var desember 2023.

Notendaflæði kaupsamninga - Rafrænar þinglýsingar

Sjá mynd í fullri stærð


Pakkaþjónusta

Sala á fasteignum gerir kröfu á þinglýsingu margra færslutegunda í einum
pakka. Það má hugsa pakkaþjónustuna svolítið eins og plastmöppuna sem fasteignasalan
heldur utan um á meðan verið er að ganga frá kaupsamningi og fjármögnun fasteigna.

Áætluð útgáfa þessarar þjónustu er desember 2024.

Notendaflæði Pakkaþjónustu rafrænna þinglýsinga

Sjá mynd í fullri stærð


Afsal

Afsöl eru síðasta skrefið í fasteignaviðskiptum þar sem gengið er endanlega frá fasteignaviðskiptum milli kaupanda og seljanda.

Þessi þjónusta er útgefin og tilbúin

Notendaflæði afsöl - rafrænar þinglýsingar

Sjá mynd í fullri stærð

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15