Rafrænar þinglýsingar
Notendaflæði
Kaupsamningar
Kaupsamningar eru samkomulag tveggja eða fleiri aðila um kaup á einhverri eign. Þegar kemur að þinglýsingum er um að ræða kaupsamning vegna fasteignakaupa.
Útgáfa þessarar þjónustu var desember 2023.
Pakkaþjónusta
Sala á fasteignum gerir kröfu á þinglýsingu margra færslutegunda í einum
pakka. Það má hugsa pakkaþjónustuna svolítið eins og plastmöppuna sem fasteignasalan
heldur utan um á meðan verið er að ganga frá kaupsamningi og fjármögnun fasteigna.
Áætluð útgáfa þessarar þjónustu er desember 2024.
Afsal
Afsöl eru síðasta skrefið í fasteignaviðskiptum þar sem gengið er endanlega frá fasteignaviðskiptum milli kaupanda og seljanda.
Þessi þjónusta er útgefin og tilbúin
Þjónustuaðili
Sýslumenn