Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Í ráðleggingum um mataræði er lögð áhersla á að auka neyslu grænmetis, ávaxta og fisks og heilkorna vara.
Dvalarleyfi fyrir trúboða er fyrir einstakling sem kemur til landsins í trúarlegum tilgangi fyrir skráð trúfélag eða þjóðkirkjuna.
Foreldragreiðslum er ætlað að tryggja framfærslu þegar foreldri getur ekki sinnt vinnu eða námi vegna umönnunar langveiks eða fatlaðs barns yngra en 18 ára.
Atvinnurekendur bera ábyrgð á að skapa ungmennum öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi og gæta þess að verkefnin sem þeim eru falin hæfi aldri þeirra og þroska.
Helga Ögmundsdóttir, tilnefnd af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu Védís Helga Eiríksdóttir, tilnefnd af embætti landlæknis Sveinn Hákon Harðarson
Heilsuvernd skólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd.
Þú getur fengið aðstoð við að fá heildarlausn á skuldavanda. Oft er hægt að vinna úr fjárhagsvanda með þessum hætti og forðast gjaldþrotaskipti.
Sorg og önnur viðbrögð eru einstaklingsbundin og taka oft mið af aðdraganda andláts.
Tilkynntu lögreglu um týnd eða stolin verðmæti.