Skipan vísindasiðanefndar
Skipan vísindasiðanefndar 2023-2026
Vísindasiðanefnd er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 1. janúar 2023 til 31. desember 2026.
Ráðherra skipar sjö manna vísindasiðanefnd, sbr. 9. gr. laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, nr. 44/2014, til fjögurra ára í senn til að fjalla um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði.
Aðalmenn
Þorvarður J. Löve, skipaður án tilnefningar, formaður
Laufey Helga Guðmundsdóttir, skipuð án tilnefningar
Kári Hólmar Ragnarsson, tilnefndur af forsætisráðuneytinu
Helga Ögmundsdóttir, tilnefnd af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
Védís Helga Eiríksdóttir, tilnefnd af embætti landlæknis
Sveinn Hákon Harðarson, tilnefndur af Læknadeild Háskóla Íslands
Henry Alexander Henrysson, tilnefndur af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands
Varamenn
Sigurður Guðmundsson, skipaður án tilnefningar
Sigurdís Haraldsdóttir, skipuð án tilnefningar
Ólöf Embla Eyjólfsdóttir, tilnefnd af forsætisráðuneytinu
Stefán Baldursson, tilnefndur af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
Maríanna Þórðardóttir, tilnefnd af embætti landlæknis
Ólöf Birna Ólafsdóttir, tilnefnd af Læknadeild Háskóla Íslands
Eyja Margrét Brynjarsdóttir, tilnefnd af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands.
Framkvæmdastjóri
Áslaug Einarsdóttir