Fara beint í efnið
Vísindasiðanefnd Forsíða
Vísindasiðanefnd Forsíða

Vísindasiðanefnd

Lög og reglur um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Skrifstofa vísindasiðanefndar hefur hér safnað saman hlekkjum um alþjóðasamþykktir, lög og reglugerðir sem varða starfsemi nefndarinnar.


Lög

Starfsemin heyrir beint undir lög nr. 44/2014 um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði.

Hér er að finna önnur lög sem tengjast starfseminni:

  • Stjórnsýslulög nr. 37/1993

  • Upplýsingalög nr. 140/2012

  • Lög nr. 90/2018, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 

  • Lög nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu. 

  • Lög nr. 110/2000, um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga.

  • Lög nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna.

  • Lög nr. 55/2009, um sjúkraskrár.

  • Lyfjalög nr. 100/2020.

  • Lög nr. 132/2020, um lækningatæki.


Reglur og reglugerðir

  • Reglugerð nr. 155/2019, um verkefni vísindasiðanefndar.

  • Reglugerð nr. 520/2018, um skipulag vísindarannsókna.

  • Reglugerð nr. 443/2004, um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum.

  • Reglugerð nr. 1311/2021, um klínískar prófanir á mannalyfjum.

  • Reglur nr. 230/2018, um hvernig velja má og nálgast fólk til þátttöku í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og hvað fræðslu skal veita því áður en samþykkis þess er leitað.

  • Verklagsreglur nr. 578/2018, um afgreiðslu umsókna um aðgang að heilbrigðisgögnum

  • Reglur nr. 1117/2022, um minni háttar breytingar og tilkynningaskyldu vil vísindasiðanefndar eða siðanefndar heilbrigðisrannsókna.

Vísindasiðanefnd

Heim­il­is­fang

Borgartún 21, 4. hæð

Hafa samband

vsn@vsn.is

+354 551 7100

kt. 680800-2510

Síma­tími

Kl: 10:00 - 14:00