Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Í nefndinni sitja sérfræðingar safnsins og sviðsstjóri upplýsinga- og skjalasviðs, sem ber ábyrgð á ráðgjöf og eftirliti um skjalastjórn og skjalavörslu
Erfingjum ber að greiða erfðafjárskatt af fjármunum sem til þeirra renna.
Teymið sér um ítarlegar heilsufarsskoðanir fyrir börn og sérstaklega er hugað að eftirfarandi: Bólusetningar og skráning þeirra.
Landspítali tryggir að sjúklingar sem tala ekki íslensku eða nota táknmál, fái túlkun og aðra þjónustu samkvæmt lögum um réttindi sjúklinga.
Leiðbeiningar embættis landlæknis um forvarnir og stuðning vegna sjálfsvíga.
Yfir 1700 birtar greinar um opinbera þjónustu frá yfir 200 opinberum aðilum Aðgengi að um 1000 opinberum umsóknarferlum þar sem stafrænum ferlum fjölgar
Þú þarft skotvopnaleyfi lögreglu til að mega eiga, kaupa eða eignast skotvopn eða haglabyssu. Þú verður líka að hafa skotvopnaleyfi til að kaupa skotfæri.
Niðurgreiða lífsnauðsynleg næringarefni og sérfæði þegar sjúkdómar eða afleiðingar slysa valda verulegum vandkvæðum við fæðuinntöku og upptöku næringarefna.
fresti Vika 41: Skoðun hjá ljósmóður og/eða fæðingalækni kynningarmyndband um meðgöngu- og ungbarnavernd á HSN Nánari upplýsingar um meðgöngu, fæðingu
Erfingjum er heimilt að skipta dánarbúi sjálfir og kallast það einkaskipti dánarbús. Einkaskiptum þarf að vera lokið innan árs frá andláti.