Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Það er mikilvægt að leita aðstoðar ef sjálfsvígshugsanir gera vart við sig. Margir upplifa sjálfsvígshugsanir á einhverjum tímapunkti á lífsleiðinni. Gott er að vita að slíkar hugsanir eru venjulega tímabundnar. Hjá embætti landlæknis er unnið að sjálfsvígsforvörnum en þar er engin heilbrigðisþjónusta veitt.

Yfirlit yfir úrræði

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis