Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Mælaborð sem sýnir framvindu aðgerða

Til að stækka mælaborðið er smellt á örvar neðst í hægra horni þess.

Áætlunin er unnin að frumkvæði heilbrigðisráðuneytisins. Flestar aðgerðirnar eru á ábyrgð embættis landlæknis og heilbrigðisráðuneytisins en verða unnar í samvinnu við margar stofnanir og félagasamtök. Verkefnastjórnun er í höndum verkefnastjóra Lífbrúar – miðstöðvar sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis. Áætlunin var formlega samþykkt í apríl 2025 og kemur í stað eldri áætlunar sem samþykkt var af stjórnvöldum árið 2018.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis