Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Aðgerðirnar skipast í 7 efnisflokka:

  1. Samhæfing og skipulag

  2. Stuðningur og meðferð

  3. Takmörkun á aðgengi að hættulegum efnum, hlutum og aðstæðum

  4. Vitundarvakning og fræðsla

  5. Forvarnir og heilsueflingarstarf

  6. Gæðaeftirlit og sérþekking

  7. Stuðningur við eftirlifendur

Aðgerðirnar eru 26 talsins. Áætlunin er unnin að frumkvæði heilbrigðisráðuneytisins. Flestar aðgerðirnar eru á ábyrgð embættis landlæknis og heilbrigðisráðuneytisins en verða unnar í samvinnu við margar stofnanir og félagasamtök. Verkefnastjórnun er í höndum verkefnastjóra Lífbrúar – miðstöðvar sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis. Áætlunin var formlega samþykkt í apríl 2025 og kemur í stað eldri áætlunar sem samþykkt var af stjórnvöldum árið 2018.

Upplýsingar um stöðu aðgerðaáætlunar má fá hjá lifsbru@landlaeknir.is

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis