Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Sakborningur nýtur margs konar réttinda á meðan sakamál er til rannsóknar hjá lögreglu, til meðferðar hjá ákæruvaldi eða fyrir dómi.
Við kaup á fyrstu íbúð er hægt að nýta séreignarsparnað skattfrjálst. Bæði er hægt að fá uppsöfnuð iðgjöld greidd út og/eða greiða sjálfkrafa inn á íbúðarlán.
Þeir sem hyggjast stunda almennar skotveiðar hér á landi þurfa að vera handhafar skotvopnaleyfis og veiðikorts.
Flestir háskólar og nokkrir framhaldsskólar bjóða upp á fjarnám og sama má segja um símenntunar- og fræðslumiðstöðvar víðs vegar um land.
Ýmsar upplýsingar um sýkingavarnir innan heilbrigðisþjónustu, leiðbeiningar og myndbönd.
. hann sé búsettur og með lögheimili hér á landi; og hann búi yfir þekkingu eða reynslu sem ekki sé fyrir hendi hér á landi eða í litlum mæli.
Ef þú hefur orðið fyrir tjóni á eignum vegna náttúruhamfara gætir þú átt rétt á bótum.