Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Vanrækslugjald er lagt á eigendur eða umráðamenn ökutækja sem mæta ekki með ökutækin í lögboðna ökutækjaskoðun innan gefins tímafrests.
Systkini fylgdarlauss flóttabarns á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu.
Sorgarleyfi er leyfi frá launuðum störfum eftir barnsmissi.
við barn í fóstri.
Meginhlutverk stofnunarinnar er að veita og styðja við þjónustu í þágu barna og stuðla að gæðaþróun í samræmi við bestu þekkingu og reynslu á hverjum tíma
Fósturbörn hafa rétt á því að sækja skólavist í lögheimilissveitarfélagi fósturforeldra og er það á ábyrgð sveitarfélagsins að þau njóti sömu þjónustu
HMS veitir leyfi til einstaklinga og fyrirtækja sem starfa sem þjónustuaðilar á sviði brunavarna.
Fóstur er eitt af umfangsmestu stuðningsúrræðum í barnaverndarstarfi og fósturráðstafanir fela í sér samstarf á milli viðkomandi barnaverndarþjónustu,
Þjónustuaðili sinnir eftirfylgd í málum þar sem þess er talið þörf. Jafnan er miðað við 3–4 eftirfylgdarviðtöl á u.þ.b. árstímabili.