Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Áður en foreldri krefst úrskurðar sýslumanns eða höfðar mál fyrir dómstólum um málefni barna er báðum foreldrum gert að mæta til sáttameðferðar hjá sáttamanni.
Með forsjá er lögð áhersla á umönnunar- og verndarþátt foreldra. Forsjá getur verið sameiginleg eða í höndum annars foreldra.
Gagnagátt er mínar síður Sjúkratrygginga fyrir heilbrigðisstarfsmenn og rekstraraðila sem eru í viðskiptum við Sjúkratryggingar.
Bílaumboðum er skylt að skrá bifreið, bifhjól, torfærutæki, vinnuvél, rafknúið dráttartæki og dráttarvél áður en ökutækin eru tekin í notkun.
lifað sem eðlilegustu lífi í sem lengstan tíma á eigin heimili.
Til að koma á mót við vaxandi þörf ungs fólks fyrir sálfræðiþjónustu, er áhersla er lögð á að þeir njóti forgangs að þjónustunni.
Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma.
Einstaklingur sem á fjármuni eða eignir getur ráðstafað eignum sínum með greiðslu arfs fyrir andlát sitt.
Almenn ökuréttindi þarf að endurnýja við 70 ára aldur. Nýja ökuskírteinið gildir í 5 ár ef það er endurnýjað fyrir 70 ára afmælisdaginn.