Fara beint í efnið

Umfang sáttameðferðar er breytilegt eftir aðstæðum hvers máls og því hvort foreldrar vilja taka þátt samtölum og vera í virkri sáttameðferð.

Ef foreldri vill að sáttameðferð ljúki, er orðið við því.

Sáttameðferð getur mest náð sjö fundum og getur lengst staðið yfir í 12 mánuði.

Biðtími kann að vera eftir því að mál komist í meðferð hjá sáttamanni og fást upplýsingar um hann hjá viðkomandi sýslumanni. Sjá biðtíma hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15