Fara beint í efnið

Ef samkomulag næst ekki í sáttameðferð, gefur sáttamaður út vottorð um sáttameðferð. Þar er sagt hvernig sáttameðferð fór fram, helstu ágreiningsatriðum og sjónarmiðum barnsins ef það á við. Heimilt er að gefa út vottorð um sáttameðferð ef foreldrar mæta ekki á sáttafund eftir að hafa fengið boðun tvívegis.

Vottorð um sáttameðferð gildir í sex mánuði. Ef höfðað er dómsmál vegna ágreinings um forsjá eða lögheimli, þarf slíkt vottorð að liggja fyrir.

Einnig þarf vottorð um sáttameðferð að liggja fyrir svo sýslumaður geti kveðið upp úrskurð um umgengni eða dagsektir.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15