Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Fyrirframgreiddur arfur

Kærufrestur

Kærufrestur er 30 dagar frá því að erfingjum er tilkynnt um ákvörðun erfðafjárskatts. 

Séu athugasemdir við álagningu erfðafjárskatts geta aðilar sent skriflega rökstudda kæru til yfirskattnefndar. Meðferð kærunnar fer þá eftir ákvæðum laga um yfirskattnefnd. 

Þjónustuaðili

Sýslu­menn