Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Einstaklingur getur átt rétt á atvinnuleysisbótum ef viðkomandi hefur unnið á Íslandi og verður atvinnulaus.
Fjárhagslegur stuðningur til foreldra langveikra eða fatlaðra barna yngri en 18 ára.
Uppbót á lífeyri er heimilt að greiða til dæmis vegna: umönnunarkostnaðar, lyfjakostnaðar, kaupa á heyrnartækjum eða húsaleigu sem fellur utan húsaleigubóta.
Rétt til örorkulífeyris eiga 75% öryrkjar á aldrinum 18–67 ára sem búa hér á landi og hafa haft búsetu á Íslandi eða starfað í öðru landi innan EES.
Atvinnurekandi sem vill ráða einstakling til starfa frá ríki utan EES, EFTA eða Færeyja þarf að sækja um og fá útgefið tímabundið atvinnuleyfi fyrir viðkomandi.
Í nýju kerfi sem tók gildi 1. september 2025 eru færri greiðsluflokkar, dregið er úr tekjutengingum og aukinn hvati er til atvinnuþátttöku.
Hér er hægt að sjá stöðu atvinnuleyfa: Umsóknir um atvinnuleyfi í vinnslu Símatími: Miðvikudaga frá 9 til 11 Athugaðu að velja númer 3 í símanum til
Það er stefna Vinnumálastofnunar að starfsmenn sýni samstarfsfólki sínu alltaf kurteisi og virðingu í samskiptum.
á vinnustöðum nr. 42/2010.