Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Formaður er skipaður samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar með sérþekkingu á sviði vátryggingaréttar.
Örorkuskírteini eru fyrir þau sem eru með örorkulífeyri og eru yngri en 67 ára.
Dvalarleyfið er veitt einstaklingi, 67 ára eða eldri, sem á uppkomið barn á Íslandi.
Umsókn um alþjóðlega vernd þarf að leggja fram í eigin persónu á Íslandi.
Foreldrar sem vilja gera samning um skipta búsetu barns, geta pantað upplýsingafund hjá sýslumanni.
Áður en foreldri krefst úrskurðar sýslumanns eða höfðar mál fyrir dómstólum um málefni barna er báðum foreldrum gert að mæta til sáttameðferðar hjá sáttamanni.
Með forsjá er lögð áhersla á umönnunar- og verndarþátt foreldra. Forsjá getur verið sameiginleg eða í höndum annars foreldra.
Erfðafjárskattur er 10% af heildarverðmæti allra fjárhagslegra verðmæta og eigna að frádregnum skuldum og útfararkostnaði