Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Þú þarft skotvopnaleyfi lögreglu til að mega eiga, kaupa eða eignast skotvopn eða haglabyssu. Þú verður líka að hafa skotvopnaleyfi til að kaupa skotfæri.
Geislavarnir ríkisins gefa út leyfi fyrir notkun á geislavirkum efnum. Ekki má hefja notkun fyrr en leyfi hefur verið gefið út.
Börn flóttamanna á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu við foreldri.
Fólks sem hefur flúið til Íslands frá Úkraínu og fengið vernd vegna fjöldaflótta fær útgefið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á grundvelli sameiginlegrar verndar.
R01 Verklags-og leiðbeiningareglur ISAC R02 Faggildingarmerki og tilvísanir í faggildingu P12 Kvörtun og endurskoðun ákvörðunar
Með vísan til hlutverks Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra sbr. 2. gr. lið a., b., c. og d. og 2. gr. a. laga nr. 129/1990 og reglugerð
Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem á að vekja fólk til umhugsunar um eigin saltneyslu.
Skylt er að forskrá bifreið, bifhjól, torfærutæki, vinnuvél, rafknúið dráttartæki og dráttarvél áður en ökutækin eru tekin í notkun.