Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Sérstök áhersla er lögð á örugga sólarhringsþjónustu.
Þjónustan er tímabundin og veitt á meðan þörf er á faglegri hjúkrunarþjónustu.
Strandveiðibát er heimilt að stunda strandveiðar í 12 daga á mán. í maí, júní, júlí og ágúst. Fái fiskiskip leyfi til strandveiða, falla niður önnur veiðileyfi.
Þú hefur möguleika á að halda íslenskum almannatryggingum þegar þú starfar í útlöndum.
Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn einkaskjala á Íslandi og hýsir vefinn sem er samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi.
Í ákveðnum tilvikum er heimilt að vísa útlendingi úr landi ef hann uppfyllir ekki skilyrði um dvöl á landinu samkvæmt lögum um útlendinga.
Til að fá lífeyrisgreiðslur, eða aðrar tekjutengdar greiðslur, rétt útborgaðar þarft þú að skila upplýsingum um tekjurnar þínar.
Meðlag tilheyrir barni og á að nota í þess þágu en það foreldri sem fær meðlag með barni sínu tekur við greiðslum þess í eigin nafni.
Heimurinn stækkar í háskóla! Háskólanám.is er upplýsingavefur fyrir allt háskólanám á Íslandi.