Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Fjallað er um matarborna sjúkdóma af völdum sýkla í matvælum svo sem matareitranir og matarsýkingar.
Með forsjá er lögð áhersla á umönnunar- og verndarþátt foreldra. Forsjá getur verið sameiginleg eða í höndum annars foreldra.
Hreyfihamlað fólk, blindir og lífeyrisþegar geta sótt um ýmsa styrki til að kaupa eða reka bíl.
Hægt er að sækja um tímabundna fjárhagsaðstoð hjá Tryggingastofnun vegna fjarveru frá vinnu eða námi vegna líffæragjafar.
Ef þú stöðvar ekki bílinn ert þú að brjóta lög. Ef allt er í lagi tekur þetta yfirleitt aðeins nokkrar mínútur.
Mestar líkur er að finna hentugan stofnfrumugjafa innan fjölskyldunnar. Einnig er hægt að nota stofnfrumur úr öðrum ef heppilegur gjafi finnst.