Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
á vinnustöðum.
(af dagvakt á kvöldvakt, af kvöldvakt á næturvakt, af næturvakt á dagvakt og svo koll af kolli í þessari röð) Til mikils að vinna Það er til mikils að
Áætlunin á að gefa gott yfirlit yfir áhættur á vinnustað og fela í sér mat á líkum þess að þær raungerist og þá hversu alvarlegar afleiðingarnar yrðu.
Atvinnurekendur bera ábyrgð á að skapa ungmennum öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi og gæta þess að verkefnin sem þeim eru falin hæfi aldri þeirra og þroska.
Fjölmargir umhverfisþættir geta haft áhrif á heilsu og líðan starfsfólks. Má þar nefna loftgæði, hávaða, lýsingu og fleira.
Atvinnurekandi þarf að gera fyrirbyggjandi ráðstafanir og útbúa áætlun um úrbætur.