Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Við ákveðin tilefni þykir eðlilegt að meðlagsskylt foreldri greiði framlög til viðbótar reglubundnu meðlagi.
Umsækjendur frá 1. september 2025 eru metnir samkvæmt nýja kerfinu á meðan þau sem áttu mat í gildi í gamla kerfinu til að minnsta kosti 31. ágúst 2025
Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar er greiddur til ungmennis á aldrinum 18–20 ára.
Ef þú hefur fengið of mikið greitt miðað við það sem þú átt rétt á, þarft þú að borga það til baka.
Rétt til örorkulífeyris eiga 75% öryrkjar á aldrinum 18–67 ára sem búa hér á landi og hafa haft búsetu á Íslandi eða starfað í öðru landi innan EES.
Hægt er að sækja um vegabréfsáritun til Íslands í þeim sendiráðum og ræðisskrifstofum sem taldar eru upp í listanum hér að neðan.
Ökutæki sem orðið hefur fyrir tjóni sem getur haft áhrif á aksturseiginleika þess og öryggisbúnað skal skrá sem tjónaökutæki og notkun þess bönnuð.
Áhersla verður lögð á virðisaukandi þjónustu og umbætur í ríkisrekstri.
Fjársýslan sinnir ráðgjöf til stofnana ríkisaðila á sviði mannauðsmála.