Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Hreyfihamlað fólk, blindir og lífeyrisþegar geta sótt um ýmsa styrki til að kaupa eða reka bíl.
Foreldri fylgdarlauss flóttabarns á Íslandi á rétt á alþjóðlegri vernd með fjölskyldusameiningu.
Einstaklingur getur átt rétt á atvinnuleysisbótum ef viðkomandi hefur unnið á Íslandi og verður atvinnulaus.
Ef komið er eftir kl. 11, verður skömmtunin send næsta virka dag.
Þegar opinberar stofnanir og sveitarfélög vilja kaupa vöru, verk eða þjónustu sem er yfir ákveðnum upphæðum verða innkaupin að vera í samstarfi við Fjársýsluna.
Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga er innleiðing Íslands á Almennri persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR).
Yfirleitt leggur brotaþoli sjálfur fram kæru. Þegar um börn er að ræða gera forráðamenn það eða opinberir aðilar. Stjórnvöld geta líka lagt fram kæru.
Vísindasiðanefnd og siðanefndum heilbrigðisrannsókna er heimilt, áður en gefið er út leyfi til vísindarannsókna á heilbrigðissviði, að óska eftir umsögn