Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Samgöngustofa fer með stjórnsýslu samgöngumála, annast eftirlit í flugi, siglingum og umferð og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Lögð er áhersla á að aðbúnaður og hollustuhættir á vinnustaðnum verði eins og best verður á kosið.
Fötluð börn eiga rétt á leikskóladvöl og grunnskólakennslu í því sveitarfélagi sem þau eru skráð með lögheimili í.
Afgreiðslutími er 2-3 virkir dagar. Ferðavottorðið sendist rafrænt í afgreiðslu HSU í Vestmannaeyjum.
Hvíldarrými eru gefin út í tvær vikur í senn. Á Ljós- og Fossheimum eru tvö hvíldarrými. Á Hraunbúðum er eitt hvíldarrými.
Staðan er uppfærð einu sinni á ári – á hverju hausti í aðdraganda ráðstefnunnar Tengjum ríkið.
Reglulegar skoðanir og þroskamöt eru upp að 4 ára aldri. Áætlað er að 2,5 árs og 4 ára skoðanir verði framkvæmdar á leikskólum barnanna.
kvörtun til Persónuverndar í gegnum vefsíðu þeirra.
Meðlag tilheyrir barni og á að nota í þess þágu en það foreldri sem fær meðlag með barni sínu tekur við greiðslum þess í eigin nafni.
Börn flóttamanna á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu við foreldri.