Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega, en haft verður samband við umsækjendur eftir því sem tilefni er til.
Atvinnurekandi sem vill ráða einstakling til starfa frá ríki utan EES, EFTA eða Færeyja þarf að sækja um og fá útgefið tímabundið atvinnuleyfi fyrir viðkomandi.
Upplýsingar fyrir fósturforeldra frá aðlögun að heimili til fósturloka. Allt um fóstursamninga, greiðslur, handleiðslu, stuðning og réttindi fósturbarna.
Þjóðskjalasafn tekur við gögnum afhendingarskyldra aðila og einstaklinga, félaga og fyrirtækja.
Sakborningur nýtur margs konar réttinda á meðan sakamál er til rannsóknar hjá lögreglu, til meðferðar hjá ákæruvaldi eða fyrir dómi.
Í ákveðnum tilvikum er heimilt að vísa útlendingi úr landi ef hann uppfyllir ekki skilyrði um dvöl á landinu samkvæmt lögum um útlendinga.
Hægt að víkja frá skilyrðum um samþætt sérfræðimat ef það er metið óþarft.
Til viðmiðunar, vertu í: 1 meters fjarlægð þegar skotið er upp flugeldi úr flokki 1, 8 metra fjarlægð þegar skotið er upp flugeldi úr flokki 2, 15 metra