Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Brunabótamat nær yfir efnisleg verðmæti fasteignar og kostnað við byggingu, að frádregnum afskriftum vegna aldurs, slits og ástands.
Þú hefur möguleika á að halda íslenskum almannatryggingum þegar þú starfar í útlöndum.
Atvinnurekandi sem vill ráða einstakling til starfa frá ríki utan EES, EFTA eða Færeyja þarf að sækja um og fá útgefið tímabundið atvinnuleyfi fyrir viðkomandi.
Sóttvarnalæknir ber ábyrgð vöktun sjúkdóma og sjúkdómsvalda, sem valdið geta atsóttum og ógnað almannaheill. Hér er m.a. fjallað um flensu og aðrar pestir
PIN1 er 4-12 tölustafir og er notað til auðkenningar t.d. innskráningu í netbanka eða Ísland.is PIN2 er 5-12 tölustafir og er notað fyrir rafrænar undirritanir
Með nauðungarvistun er átt við þegar sjálfráða einstaklingur er annaðhvort færður nauðugur á sjúkrahús eða haldið þar nauðugum.
Notendur heilbrigðisþjónustu geta sent formlega kvörtun eða erindi til embættis landlæknis vegna heilbrigðisþjónustu.