Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
50 leitarniðurstöður
Meðlag tilheyrir barni og á að nota í þess þágu en það foreldri sem fær meðlag með barni sínu tekur við greiðslum þess í eigin nafni.
Mæðra- og feðralaun eru greiðslur til einstæða foreldra sem hafa tvö eða fleiri börn á sínu framfæri.
Barnalífeyrir er greiddur með börnum yngri en 18 ára, ef annað hvort foreldra er látið eða er elli-, örorku- eða endurhæfingarlífeyrisþegi.
Við sambúðarslit fólks sem ekki á börn saman nægir að tilkynna um breytt heimilisfang til Þjóðskrár Íslands.
meðlag.