Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4800 leitarniðurstöður
Fyrirlögn stöðu- og framvinduprófa í lesskilningi og stærðfræði er skylda í 4. 6. og 9. bekk en ákvörðun um notkun prófanna í öðrum árgöngum er í höndum
Þann 4. október mun verkefnastjóri útboðsins bæta skráðum einstaklingum í fundarboðið og uppfæra listann samkvæmt skráningu daglega fram að fundi.
Réttur á ellilífeyri myndast almennt við 67 ára aldur. Miðað er við að réttur hefjist fyrsta dag næsta mánaðar eftir 67 ára afmælið.
Dánarbætur greiðast í 6 mánuði þeim sem verða ekkjur/ekklar innan 67 ára aldurs.
Foreldragreiðslum er ætlað að tryggja framfærslu þegar foreldri getur ekki sinnt vinnu eða námi vegna umönnunar langveiks eða fatlaðs barns yngra en 18 ára.
Hafir þú fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekið við tölvupósti þessum og viðhengjum hans biðjum við þig að fara eftir 4. mgr. 88. gr
Við kaup á fyrstu íbúð er hægt að nýta séreignarsparnað skattfrjálst. Bæði er hægt að fá uppsöfnuð iðgjöld greidd út og/eða greiða sjálfkrafa inn á íbúðarlán.
Einungis er heimilt að skrá lögheimili í íbúðarhúsnæði og þarf húsnæðið að vera komið á byggingarstig 4.
Að morgni ráðstefnudags voru 4 vinnustofur sem snéru að þjónustu, tækniumhverfi og þróun, Ísland.is og ávinningi stafrænna verkefna.