Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4586 leitarniðurstöður
Talnabrunnur er rafrænt fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Það flytur fréttir um skráningu, söfnun, greiningu og túlkun heilbrigðisupplýsinga.
Hægt er að sækja um tímabundna fjárhagsaðstoð hjá Tryggingastofnun vegna fjarveru frá vinnu eða námi vegna líffæragjafar.
Löggiltir skjalaþýðendur og dómtúlkar, skrá.
Skráning í sjúkraskrá þarf að vera samræmd og tímanleg og endurspegla þá heilbrigðisþjónustu sem veitt er á hverjum tímapunkti.
Erlendur ríkisborgari eða fyrrum erlendur ríkisborgari sem á fasta búsetu á Íslandi getur sótt um alþjóðlega fjölskylduættleiðingu á tilteknu barni.
Atvinnurekendur bera ábyrgð á að skapa ungmennum öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi og gæta þess að verkefnin sem þeim eru falin hæfi aldri þeirra og þroska.
Læknir frá heilsugæslu á Akureyri fer til Grímseyjar á 3-4 vikna fresti. Tímabókanir fara fram á Heilsugæslunni á Akureyri í síma 432 4600.