Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
50 leitarniðurstöður
Lán á námstíma miðast við framfærslu hér á landi og er hún skilgreind í Lánareglum hvers árs.
Hreinlæstis- og snyrtivörur eins og sápur, sjampó, húðvörur og snyrtitæki. Veitingar á veitinga- og kaffihúsum og kostnaður vegna mötuneyta.
Sama á við bætur og greiðslur í öðrum EES löndum sem teljast félagsleg aðstoð, en ekki almannatryggingar. Þá fellur meðlag ekki undir reglurnar.
Helstu nýmæli og breytingar á barnalögum eru eftirfarandi: Ný heimild til að semja um skipta búsetu barns.
Meðlag tilheyrir barni og á að nota í þess þágu en það foreldri sem fær meðlag með barni sínu tekur við greiðslum þess í eigin nafni.
Við ákveðin tilefni þykir eðlilegt að meðlagsskylt foreldri greiði framlög til viðbótar reglubundnu meðlagi.