Fara beint í efnið

Örorkulífeyrir frá öðru EES-ríki

Umsókn um örorkulífeyri frá öðru EES-ríki

Mögulegt er að sækja réttindi til margra landa þegar lífeyrisaldri er náð eða þegar um örorku er að ræða. Varðandi þessi réttindi og umsóknarferlið skiptir máli að samningur sem tekur til lífeyristrygginga sé í gildi á milli landanna.

Þegar sótt er um lífeyri frá öðru EES-landi eða Bandaríkjunum er umsókninni skilað til TR sem sér um að sækja um réttindin til viðkomandi stofnana.

Umsókn um örorkulífeyri frá öðru EES-ríki

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun