Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
231 leitarniðurstöður
Þú hefur möguleika á að halda íslenskum almannatryggingum þegar þú starfar í útlöndum.
Ef þú býrð eða hefur búið og starfað innan EES lands getur verið að þú eigir rétt á örorkulífeyri frá því landi.
Heimilt er að draga umsókn um ellilífeyri til baka innan 30 daga frá afgreiðslu án þess að það hafi áhrif á rétt til hækkunar lífeyris.
Dánarbú tekur við fjárhagslegum skyldum sem hvíldu á þeim látna. Réttindi og skyldur dánarbús og erfingja fara eftir því hvernig skiptum dánarbús er háttað.
Endurhæfingu er ætlað að efla einstakling sem getur ekki unnið vegna slyss eða sjúkdóms. Markmiðið er að ná aftur starfshæfni eða auka atvinnuþátttöku.
Ef þú hefur fengið of mikið greitt miðað við það sem þú átt rétt á, þarft þú að borga það til baka.
Búsetuhlutfall er útreikningur á búsetu einstaklings á Íslandi og segir til um það hver réttindi einstaklings er við greiðslur frá Tryggingastofnun
Sért þú ósammála niðurstöðu umsóknar getur þú sent erindi til umboðsmanns eða kært úrskurðinn til úrskurðarnefndar velferðarmála.