Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
91 leitarniðurstöður
Sé verið að flytja lögheimili innan sveitarfélags er nóg að tilkynna um lögheimilisflutning á þar til gerðu eyðublaði, en ef verið er að flytja lögheimili milli sveitarfélaga þarf samþykki hluthafafundar.
Tilkynning um stofnun sameignarfélags.
Beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts til byggingaraðila vegna vinnu á byggingarstað við nýbyggingu, endurbætur eða viðhald á íbúðarhúsnæði.
Í hverju félagi geta raunverulegir eigendur verið einn eða fleiri og eru félög sjálf ábyrg fyrir því að afla upplýsinga um raunverulega eigendur sína.
Firmaheiti er skráð með þeim fyrirvara að það brjóti ekki í bága við rétt annarra til firmaheitisins, en eigandi skuldbindur sig til að breyta því ef svo er.
Hver sá sem kaupir tiltekna þjónustu frá útlöndum til nota að hluta eða að öllu leyti hér á landi greiðir virðisaukaskatt af andvirði hennar.
Eigi félag ekki íslenska kennitölu þarf að sækja um hana til fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra. Án íslenskrar kennitölu er ekki hægt að skila tilskildum gögnum til ríkisskattstjóra.
Tilkynning um olíugjaldsskylda starfsemi, umsókn um heimild til að bæta litar- og/eða merkiefnum í gas- og dísilolíu.
Eyðublað þetta er ætlað fyrir þau tilvik þegar launagreiðandi hefur ekki staðið skil á afdreginni staðgreiðslu.
Umsókn um skráningu og útgáfu á kennitölu fyrir erlent fyrirtæki vegna bankaviðskipta á Íslandi.