Fara beint í efnið

Umsókn um kennitölu fyrir CFC-félag

Með CFC félagi (e. Controlled Foreign Corporation) er átt við félag, sjóð eða stofnun sem staðsett er á lágskattasvæði og er í eigu og/eða undir stjórn íslensks eiganda, hvort heldur sem sá eigandi er einstaklingur eða félag.

Íslensk kennitala fyrir CFC félag

Sum CFC félög hafa fengið úthlutað kennitölu vegna bankaviðskipta á Íslandi. Eigi félag ekki íslenska kennitölu þarf að sækja um hana til fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra. Án íslenskrar kennitölu er ekki hægt að skila tilskildum gögnum til ríkisskattstjóra.

Handvirk umsókn

Umsókn um kennitölu fyrir CFC-félag

Efnisyfirlit