Breyting á heimilisfangi félags, annars en einkahlutafélags
Breyting á lögheimili félags.
Sé verið að flytja lögheimili innan sveitarfélags er nóg að tilkynna um lögheimilisflutning á þar til gerðu eyðublaði, en ef verið er að flytja lögheimili milli sveitarfélaga þarf samþykki hluthafafundar. Sé hluthafi einn er flutningur á heimili skráð í gerðabók.
Þjónustuaðili
Skatturinn