Fara beint í efnið

Fjármál og skattar

Skrá firmaheiti einstaklingsfyrirtækis

Firmaheiti er skráð með þeim fyrirvara að það brjóti ekki í bága við rétt annarra til firmaheitisins, en eigandi skuldbindur sig til að breyta því ef svo er. Fyrirtækjaskrá áskilur sér rétt til að taka firmaheitið af skrá ef eigandi lætur fyrir farast að breyta því.

Tilkynning um skráningu firmaheitis einstaklingsfyrirtækis

Þjónustuaðili

Skatt­urinn