Raunverulegir eigendur félagasamtaka
Raunverulegur eigandi í tilviki félagasamtaka, þar sem ekki er um beina eignaraðild að ræða, telst vera sá einstaklingur eða einstaklingar sem stjórna starfsemi félagsins.
Í hverju félagi geta raunverulegir eigendur verið einn eða fleiri og eru félög sjálf ábyrg fyrir því að afla upplýsinga um raunverulega eigendur sína.
Þjónustuaðili
Skatturinn