Leiga íbúðarhúsnæðis
Forgangsréttur og sérákvæði
Forgangsréttur
Ef íbúðin er áfram í útleigu eftir að samningur rennur út, á leigjandi forgang í eitt ár, nema annað sé sérstaklega ákveðið
Leigusali þarf að tilkynna leigjanda með minnst þriggja mánaða fyrirvara um forgangsrétt sinn. Leigjandi þarf að svara innan 30 daga
Sérákvæði
Ef samið er um sérákvæði skulu þau koma fram í leigusamningi
Ekki er hægt að semja um sérákvæði sem stangast á við lög
Þjónustuaðili
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun