Íþróttasjóður
Stjórn sjóðsins
Ráðherra skipar íþróttanefnd sem gegnir einnig hlutverki sjóðsstjórnar. Í henni eiga sæti fimm manns.
Ráðherra skipar formann án tilnefningar, einn fulltrúa samkvæmt tillögu stjórnar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, einn samkvæmt tillögu stjórnar Ungmennafélags Íslands, einn samkvæmt tillögu stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og einn samkvæmt tillögu íþróttakennaraskorar menntavísindasviðs Háskóla Íslands.
Á sama hátt skal skipa varamenn. Nefndin er skipuð til fjögurra ára í senn.
Stjórn Íþróttasjóðs 2023-2026
Aðalmenn
Erlingur S. Jóhannsson formaður, skipaður án tilnefningar
Haukur F. Valtýsson
Harpa Þorsteinsdóttir
Þórey Edda Elísdóttir
Varamenn
Gerður Beta Jóhannsdóttir, skipuð án tilnefningar
Hörður Þorsteinsson
Ragnheiður Högnadóttir
Magnús Vignir Eðvaldsson
Guðrún Sunna Gestsdóttir
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands