Íþróttasjóður
Hvað er styrkt?
Veita má framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta;
Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana
Útbreiðslu- og fræðsluverkefna, sérstök áhersla verðurlögð á verkefni sem stuðla að inngildingu í íþróttum
Fjölbreyttra verkefna sem hvetja ungt fólk sérstaklega til að taka þátt og hreyfa sig reglulega
Íþróttarannsókna
Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga
Árið 2025 verður lögð sérstök áhersla á að styrkja verkefni sem stuðla að inngildingu í íþróttum. Sérstaklega þá til verkefna með börnum af erlendum uppruna.
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands