Fara beint í efnið

Halda íslenskum almannatryggingum vegna vinnu erlendis - A1

Aðild að íslenskri tryggingavernd (.pdf)

Milliríkjasamningar

Ísland hefur gert samninga við fjölda ríkja til að tryggja að fólk geti flutt á milli landa, og starfað þar án þess að missa áunnin réttindi.

Þau sem hafa búið eða starfað erlendis hluta af starfsævi sinni geta því átt réttindi erlendis til viðbótar sínum íslenskan, til dæmis elli- og örorkulífeyri.

Mismunandi reglur gilda í samningslöndunum og því þarf réttur í einu landi ekki að skapa rétt í öðru landi.

Aðrir samningar

Ísland hefur gert samninga um almannatryggingar við eftirfarandi lönd utan EES.

Samningarnir eru ólíkir. Flestir fjalla aðeins um hvort þú haldir rétti til að safna lífeyrisréttindum á Íslandi á meðan þú starfar í útlöndum.

Aðild að íslenskri tryggingavernd (.pdf)

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun