Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6. ágúst 2024
Brynja Hrafnkelsdóttir, sérfræðingur hjá Landi og skógi, leiðbeinir ásamt fleiri sérfræðingum á fjögurra ECTS-eininga námskeiði um heilbrigði platna sem hefst 21. ágúst hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands.
16. júlí 2024
Miklar breytingar hafa orðið á gróðurfari á Vikrunum í Þjórsárdal á undanförnum áratugum. Myndir sem teknar voru með rúmlega tuttugu ára millibili á tveimur stöðum sýna glögglega árangurinn.
11. júlí 2024
Uppgræðsla gengur vel á um 1.500 hektara svæði á Rangárvöllum þar sem unnið er að því að endurheimta gróðurþekju, efla staðargróður og örva útbreiðslu birkis. Landsvirkjun stendur að verkefninu í samvinnu við Land og skóg. Markmiðið er að græða upp lítt gróið land og að draga úr áhrifum gróðurhúsalofttegunda með bindingu kolefnis í jarðvegi og gróðri en þarna hafa einnig verið lagðir slóðar sem gera kleift að nýta svæðið til útivistar.
3. júlí 2024
2. júlí 2024
1. júlí 2024
25. júní 2024
18. júní 2024