24. mars er alþjóðlegi berkladagurinn, en þann dag árið 1882 lýsti Dr. Robert Koch því yfir að hann hefði uppgötvað orsök berklasjúkdómsins, berklabakteríuna Mycobacterium tuberculosis. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO velur þema ár hvert, 2023 er þemað „Jú! Við getum bundið enda á berkla!“