Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
14. apríl 2023
Þegar vorar og sólargeislarnir brjótast fram til að veita okkur kærkomna birtu og hlýju, flykkist fólk út til að njóta útiveru og sólarinnar. Sólin gefur okkur hlýju en einnig útfjólubláa geislun sem getur skaðað okkur ef við förum ekki varlega.
13. apríl 2023
Tilfelli staðfestrar inflúensu voru færri í viku 14 en þau hafa verið frá því í haust. Fjöldi tilfella hefur sveiflast talsvert undanfarnar vikur og greinast flestir með inflúensustofn B en hæsta toppi var náð í viku 51 í fyrra (inflúensustofn A).
Embætti landlæknis leitar að jákvæðum og lausnamiðuðum sérfræðingi í uppbyggingu á vöruhúsum gagna á miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá embættinu.
3. apríl 2023
31. mars 2023
30. mars 2023
29. mars 2023