Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
29. apríl 2019
Vegna flutninga er Embætti landlæknis lokað í dag, mánudaginn 29. apríl. Afgreiðslan opnar kl. 10 fyrramálið á Rauðarárstíg 10, 2. hæð.
24. apríl 2019
Inflúensa A var staðfest hjá sex einstaklingum sem er töluverð fækkun frá vikunum á undan. Þar af var einn einstaklingur með inflúensu A(H1N1)pdm09 og fimm með inflúensu A(H3N2).
Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum í Evrópu eina viku á ári og í ár eru það dagarnir 24.–30. apríl. Átakið er stutt af Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC).
23. apríl 2019
15. apríl 2019
11. apríl 2019
10. apríl 2019