Nýlega komu út hjá Embætti landlæknis leiðbeiningarnar Samtal um Kannabis, sem eru ætlaðar fagfólki og notaðar í samtali við ungmenni um neyslu kannabisefna. Leiðbeiningarnar geta einnig nýst í samtali um aðra heilsuhegðun og leiðina að breyttum viðhorfum.