Undanþágur frá dvöl í sóttvarnahúsi eftir komu frá landi með smittíðni COVID-19 yfir 500 per 100.000 íbúa eða óþekkta smittíðni
Skv. nýrri reglugerð heilbrigðisráðuneytis um sóttvarnaraðgerðir er ferðamönnum sem koma frá eða hafa dvalið í meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum á svæði þar sem 14 daga nýgengi smita á hverja 100.000 íbúa er yfir 500