Í október fór fram árleg ráðstefná á vegum félags bráðalækna í Evrópu í Kaupmannahöfn. Mjög góð þátttaka var á ráðstefnunni og alls voru 86 manns frá Ísland; læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraflutningamenn. Tveir bráðalæknar og fjórir hjúkrunarfræðingar af bráðamóttöku SAk sóttu ráðstefnuna.